fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Mane og Salah munu sofa í flugvél fyrir leikinn gegn Everton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane og Mohmed Salah verða til taks þegar liðið mætir Everton í enska bikarnum á föstudag.

Mane og Salah verða hins vegar á fimmtudaginn mættir til Ghana. Þar verður knattspyrnumaður ársins í Afríku kjörinn.

Salah og Mane eru tilnefndir til sigurs og vildu ólmir fara á svæðið.

Jurgen Klopp gaf grænt ljós á það að en þeir ferðast með einkaþotu til að reyna að hafa allt sem best.

,,Það er allt skipulagt,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool en flugið tekur sex klukkustundir aðra leið.

,,Við erum með tvo af þremur bestu leikmönnum Afríku og við sýnum því virðingu.“

,,Þeir hefðu ekki farið á leikdegi, við sofum á hóteli kvöldið fyrir leik en þeir sofa í flugvél. Það er munurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson