fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Liverpool hækkar verðmiðann á Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegur fjöri næstu daga.

————-
Liverpool fer fram á ótrúlegar upphæðir ef selja á Philippe Coutinho til Barcelona. (Telegraph)

Barcelona fékk skilaboð um að það kosti nálægt 160 milljónum punda að fá Philippe Coutinho. (Cero Radio)

Napoli leyfir Faouzi Ghoulam vinstri bakverði að fara til Manchester United á 53 millónir punda en það er klasúla hans. (Record)

Vonir Chelsea um að fá Giorgio Chiellini eru minni en hann er líklega að framlengja við Juventus. (Sky)

Swansea vill fá Diafra Sakho framherja West Ham. (Guardian)

Huddersfield vill Terence Kongolo miðjumann Monaco á láni. (Examiner)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér