fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Henry: Þarna sáum við Juventus Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry sérfræðingur Sky Sports hrósar samlanda sínum, Paul Pogba eftir frammistöðu hans í gær.

Pogba var fyrirliði United í 0-2 sigri á Everton. Í síðari hálfleik lék hann vinstra megin á miðjunni og sýndi snilli sína.

,,Hann getur spilað í mörgum stöðum, ég sagði þegar hann kom hingað aftur að hann væri ekki djúpur miðjumaður,“ sagði Henry.

,,Hann getur spilað í mörgum stöðum, þarna er hann samt bestur. Þarna kemur gamli Juventus, Pogba í ljós.“

,,Í hvert skipti sem Lingard tók hlaupið inn þá nýtti hann sér svæðið. Þegar hann spilar svona þá er ómögulegt að stoppa hann, hann breytti leiknum í síðari hálfleik.“

,,Hann steig upp, þú gerir það sem fyrirliði. Hann tók liðið með sér, það er mjög erfitt að stoppa hann þegar hann spilar vinstra megin í þriggja manna miðju. Hann var eins og fyrirliði í leiknum, það var mikilvægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val