fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Mkhitaryan klár í að fara – Raiola ræður ferðinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður Manchester United er tilbúinn að yfirgefa félagið og fara til Arsenal.

Hann hefur verið sterklega orðaður við Arsenal, undanfarnar vikur og þá myndi Alexis Sanchez fara í skiptum til United.

United hefur verið á eftir Sanchez í nokkrar vikur en bæði hann og Mkhitaryan eru búnir að samþykkja samningstilboð frá félögunum.

David Ornstein, fréttamaður hjá BBC greinir frá því í dag að félagaskiptin standi og falli með Mino Raiola, umboðsmanni Sanchez.

Samkvæmt Ornstein er það Raiola sem ræður ferðinni og ef hann samþykkir félagskiptin, munu þau ganga í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“