fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Íslenska landsliðið mætir Mexíkó í San Francisco

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mun leika vináttuleik við Mexíkó þann 23. mars næstkomandi en þetta staðfesti KSÍ í gærkvöldi.

Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum sem er heimavöllur San Francisco 49ers sem leikur í bandarísku NFL-deildinni.

Liðin hafa mæst í þrígang og alltaf í Bandaríkjunum en Ísland hefur aldrei unnið, gert tvö jafntefli og tapað einu sinni.

Mexíkó er í 17. sæti á styrkleikalista FIFA en Ísland er í 20. sæti en leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu