fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Coutinho sannfærður um að sóknarmaður Liverpool yfirgefi félagið fyrir Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Barcelona er sannfærður um að Mohamed Salah muni yfirgefa félagið fyrir Real Madrid en það er Don Balon sem greinir frá þessu.

Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool á þessari leiktíð og er markahæsti leikmaður liðsins með 23 mörk á leiktíðinni.

Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu en hann kom til Liverpool síðasta sumar frá Roma.

Coutinho varð dýrasti leikmaður í sögu Liverpool þegar félagið seldi hann til Barcelona fyrir 142 milljónir punda.

Stuðningsmenn Liverpool voru svekktir að sjá hann fara enda búinn að vera algjör lykilmaður á Anfield, undanfarin ár og nú gæti Salah farið sömu leið til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt