fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Chelsea með ein óvæntustu félagaskipti janúargluggans?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur spurst fyrir um Peter Crouch, framherja Stoke en það er Telegraph sem greinir frá þessu í kvöld.

Telegraph er einn áreiðanlegasti miðill Bretlandseyja, á eftir Sky Sports og BBC en þeir vilja meina að Chelsea hafi sent inn formlega fyrirspurn til Stoke vegna framherjans.

Andy Carroll hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu en hann er meiddur á ökkla og verður frá næstu sex vikurnar.

Chelsea hefur því snúið sér að Peter Crouch en félagið reyndi að fá Fernando Llorente frá Swansea í sumar.

Conte vill fá stóran mann til þess að auka möguleika liðsins, fremst á vellinum en Alvaro Morata er framherji númer eitt hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári