fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Nýr samningur Mourinho verður til 2021

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United mun á næstunni skrifa undir nýjan samning við félagið.

Nýr samningur Mourinho við United verður til ársins 2021.

Ef Mourinho klárar þann samning verður hann í fimm ár hjá United, það yrði lengsta samfelda dvöl hans hjá félagi.

Mourinho er á sínu öðru ári með United og hefur leikur liðsins verið að verða betri.

Mourinho er þó langt á eftir Pep Guardiola og Manchester City en þangað vill United komast sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“