fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Mignolet ætlar ekki að reyna að fara frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir frá því að Simon Mignolet markvörður Liverpool sé ekki að fara frá félaginu.

Mingolet var sagður óhress í gær og að hann íhugaði að fara frá félaginu.

Jurgen Klopp hefur gefið það út Loris Karius sé hans fyrsti kostur í markið á næstunni.

Karius og Mignolet hafa skipst á að halda stöðunni hjá Klopp en nú er komið að Karius.

Mignolet er þó ekki að íhuga að fara samkvæmt Sky og ætlar að berjast um stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umpólun Snorra?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm framherjar á blaði Amorim – Setur það í forgang að sækja í þá stöðu

Fimm framherjar á blaði Amorim – Setur það í forgang að sækja í þá stöðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dómarinn grefur holu sína dýpra og dýpra – Eftir myndbandið og kókaínið er nú nýtt hneyksli

Dómarinn grefur holu sína dýpra og dýpra – Eftir myndbandið og kókaínið er nú nýtt hneyksli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“
433Sport
Í gær

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt