fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Jaap Stam: Ég verð að hrósa Jóni Daða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading tók á móti D-deildarliði Stevenage í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í gær en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum.

Reading þurfti að skipta um búninga í hálfleik þar sem að aðal búningur liðsins þótti of líkur treyjum Stevenage. Jón Daði skoraði þrennuna því í mismunandi búningum í gær. Jaap Stam stjóri Reading hrósaði Jóni eftir leik.

,,Hann er leikmaður sem er alltaf að leggja mikið á sig, hann er að alltaf að bæta sig,“ sagði Stam.

,,Jón Daði vill byrja alla leiki og sanna sig, í þessum leik fékk hann tækifæri til þess.“

,,Hann hefur lagt mikið á sig, hann pressaði andstæðingana og sýndi gæði sín. Svo voru mörkin, ég verð að hrósa honum mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“