fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Guardian: United gæti fengið Sanchez án Mkhitaryan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Alexis Sanchez muni ganga í raðir Manchester United á næstunni.

Telegraph segir frá því að Sanchez hafi samþykkt fjögurra og hálfs árs samning við United.

Arsenal reynir nú að sannfæra Henrikh Mkhitaryan um að koma frá United til Arsenal í hans stað.

Mkhitaryan er ekki sannfærður en Mino Raiola umboðsmaður hans ræðir við Arsenal.

Guardian segir hins vegar frá því að ef Mkhitaryan neitar að fara að United telji að Sanchez komi.

Félagið muni þá borga 30-35 milljónir punda svo að kaupin á Sanchez muni ganga í gegn.

Jose Mourinho telur að Ed Woodward stjórnarformaður United myndi ganga frá slíku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að forskot Liverpool í úrvalsdeildinni skipti engu máli

Segir að forskot Liverpool í úrvalsdeildinni skipti engu máli