fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Aubameyang og Mkhitaryan í stað Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

————–

Arsenal er í viðræðum við Dortmund um kaup á Pierre-Emerick Aubameyang. (Mirror)

Arsenal vill borga 53 milljónir punda fyrir Pierre-Emerick Aubameyang. (Mail)

Jose Mourinho segist hvorki öruggur né óöruggur með það að fá Alexis Sanchez. (Mirror)

Chelsea hefur áhuga á Sanchez en United telur að Henrikh Mkhitaryan muni skipta máli. (Telegraph)

Cristian Ronaldo vill fara aftur til Manchester United. (AS)

Emre Can segist ekki hafa skrifað undir hjá Juventus og að hann ræði við Liverpool um nýjan samning. (Times)

Swansea ræðir við Atletico Madrid um Kevin Gameiro og Nicolas Gaitan. (Wales Online)

Everton reynir að kaupa Theo Walcott á 20 milljónir punda í þessari viku. (Sun)

Sevilla telur að Michy Batshuayi sé að koma á láni frá Chelsea. (ESPN)

Ryan Giggs vill fá Paul Scholes sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Wales. (Mail)

West Ham óttast að Chelsea sé búið að hrista upp í hausnum á Andy Carroll. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta