fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Stuðningsmenn Villa lofsyngja Birki – Var magnaður um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjaði á meðal varamanna er liðið heimsótti Nottingham Forrest um helgina.

Scott Hogan skoraði eina mark leiksins og tryggði Aston Villa sigurinn. Villa er komið í fjórða sæti Championship deildarinnar og er líklegt til þess að fara upp í vor.

Birkir kom inn sem varamaður í hálfleik og átti frábæra spretti ef ummæli stuðnigsmanna Villa eru skoðuð.

Birkir hefur ekki fengið mörg tækifæri í vetur en þeim hefur þó fjölgað á nýju ári.

Birkir lék sem djúpur miðjumaður í leiknum og átti frábæra innkoma sem gæti orðið til þess að hann festi sig í sessi hjá félaginu.

Hér að neðan má sjá hvernig stuðningsmenn Villa töluðu um Birki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum