fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Hefur City gefist upp á Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

————–
Arsenal vill fá Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United ef Alexis Sanchez á að fara til United. (Guardian)

Manchester United reyndi að fá Alexis Sanchez síðasta sumar. (Star)

Manchester City er hætt við að kaupa Sanchez. (Goal)

Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Richarlison leikmanni Watford. (Sun)

Swansea mun bjóða 25 milljónir punda í KEvin Gameiro framherja Atletico. (Sun)

Paul Lambert gæti tekið við Stoke. (Mail)

Chelsea vill fá Andy Carroll í janúar frá West Ham. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Í gær

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð