fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Vandræði Arsenal aukast – Töpuðu gegn Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bjart yfir Arsenal þessa dagana en Alexis Sanchez, skærasta stjarna liðsins er líklega á förum.

Sanchez var ekki í leikmannahópi í dag gegn Bournemouth en hann er orðaður við Manchester City og United.

Hector Bellerin kom Arsenal yfir í leik dagsins en hann skoraði eina mark fyrri hálfleiks.

Callum Wilson jafnaði svo fyrir heiammenn þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum.

Jordon Ibe tryggði svo Bournemouth sigurinn fjórum mínútum síðar og vandræði Arsene Wenger halda áfram að aukast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk mjög óviðeigandi tölvupóst og var boðið mikla peninga: Vildu sjá hana stunda kynlíf – ,,Leið eins og ég væri skítug“

Fékk mjög óviðeigandi tölvupóst og var boðið mikla peninga: Vildu sjá hana stunda kynlíf – ,,Leið eins og ég væri skítug“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Í gær

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester