fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Guardiola: Vitum að það er erfitt að mæta liði Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég óska Liverpool til hamingju með sigurinn,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 4-3 tap gegn Liverpool í dag.

Þetta var fyrsta tap City á tímabilinu og erfitt að kyngja því.

,,Við höfðum leikinn í okkar höndum í stöðunni 1-1 en við vorum ekki að klára nógu vel, allt í einu var staðan 4-1.“

,,Þú verður að halda haus þegar þú færð á þig mörk og við gerðum það ekki, það þarf að lifa með þessum augnablikum á tímabilinu.“

,,Við töpuðum leiknum, við höfum viku til að jafna okkur fyrir leikinn gegn Newcastle. Ég hrósa Liverpool, við vitum að það er erfitt að mæta liði Jurgen Klopp.“

,,Við verjum stöðu okkar í hverjum leik,“ sagði Guardiola en liðið hefur 15 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Í gær

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Í gær

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina