fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Fréttamaður Sky segir allt benda til þess að Sanchez fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim White frétttamaður Sky Sports segir allt benda til þess að Alexis Sanchez fari til Manchester United.

Sterkar sögusagnir hafa verið í gangi síðustu daga að United sé að krækja í Sanchez.

Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur sagt að málið gæti skýrst á næstu 48 klukkustndum.

White segir hafa hemildarmann sem segir að málið sé langt komið en ekki frágengið.

Manchester City hefur viljað fá Sanchez en United er tilbúið að borga hærri upphæðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“