fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Einkunnir úr sigri Bournemouth á Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bjart yfir Arsenal þessa dagana en Alexis Sanchez, skærasta stjarna liðsins er líklega á förum.

Sanchez var ekki í leikmannahópi í dag gegn Bournemouth en hann er orðaður við Manchester City og United.

Hector Bellerin kom Arsenal yfir í leik dagsins en hann skoraði eina mark fyrri hálfleiks.

Callum Wilson jafnaði svo fyrir heiammenn þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum.

Jordon Ibe tryggði svo Bournemouth sigurinn fjórum mínútum síðar og vandræði Arsene Wenger halda áfram að aukast.

EInkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.

Bournemouth (3-4-2-1): Begovic 6; Francis 6, S. Cook 6.5, Ake 7; A.Smith 6.5, Gosling 6.5, L. Cook 7, Daniels 5 (Mousset 63); Ibe 6.5 (Pugh 86), Fraser 7; Wilson 8 (Afobe 90).

Arsenal (3-4-2-1): Cech 5.5; Chambers 6 (Ramsey 73, 6), Mustafi 6, Holding 6; Bellerin 6.5, Wilshere 7.5, Xhaka 6, Maitland-Niles 6.5; Iwobi 5.5 (Walcott 76, 5), Welbeck 5.5; Lacazette 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra