fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Guardiola búinn að setja enn eitt metið í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City var í dag valinn stjóri desember mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta er í fjórða sinn í röð sem hann er valinn stjóri mánaðarins en það hefur aldrei gerst áður í sögu deildarinnar.

Hann vann verðlaunin í september, október, nóvember og loks desember en City er í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Liðið hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar og virðist fátt geta komið í veg fyrir að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Í gær

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val
433Sport
Í gær

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR