fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Myndband: Geggjað fyrsta mark Andra Rúnars fyrir Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason er í dag að leika sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland.

Andri Rúnar er í byrjunarliðinu gegn Indónesíu en Andri Rúnar lék aldrei leik með yngri landsliðum Íslands.

Andri klikkaði á vítaspyrnu eftir 15 mínútna leik en kom Íslandi yfir eftir hálftím.

Þar skoraði hann með lalegri bakfallsspyrnu og kom Íslandi i 1-0.

Andri varð markahæsti leikmaður Pepsi deildarinnar síðasta sumar þegar hann skoraði 19 mörk og jafnaði markametið í efstu deild. Eftir það samdi hann við Helsingborg í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina