fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Heimir: Veðrið þvingaði okkur til þess að spila eins og við áttum að spila í fyrri hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir gáfu okkur mikinn tíma á boltanum í fyrri hálfleik og menn voru að taka of margar snertingar þannig að þetta var ólíkt þeim stíl sem við viljum spila þannig að við vorum ekkert sérlega glaðir með það sem við vorum að gera,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 6-0 sigur liðsins á Indónesíu í dag.

Það voru þeir Andri Rúnar Bjarnson, Kjartan Finnbogason, Óttar Magnús Karlsson, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Hjörtur Hermannsson og Hólmar Örn Eyjólfsson sem skoruðu mörk Ísland í dag en mikil rigning setti svip sinn á seinni hálfleikinn.

„Veðrið og rigningin setti mikinn svip á seinni hállfeikinn en þegar að við fórum að koma boltanum inní teiginn þá fóru hlutirnar að ganga betur hjá okkur. Fótboltinn var ekki upp á marga fiska sökum veðurs í síðari hálfleik en þrátt fyrir það tókst okkur að skora nokkur góð mörk.“

„Við urðum að breyta til út af veðrinu og það mætti kannski segja að það hafi þvingað okkur til þess að spila í síðari hálfleik eins og við áttum að gera í þeim fyrri,“ sagði Heimir m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Í gær

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison