fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Er Naby Keita að koma til Liverpool á næstu dögum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Everton er í baráttu við Southampton um Theo Walcott. (Echo)

RB Leipzig gæti leyft Naby Keita að ganga í raðir Liverpool í þessum mánuði. (Bild)

Martin O´Neill mun funda með Stoke um að taka við liðinu. (Independent)

Guangzhou Evergrand ætlar ekki að berjast við Bejing Guoan um Pierre-Emerick Aubameyang. (ESPN)

Tottenham er byrjað að ræða við Dele Alli um nýjan samning. (Mirror)

Manchester United þarf að borga 27 milljónir punda fyrir Leander Dendoncker frá Anderlecht. (MEN)

Crystal Palace gæti keypt Diafra Sakho í þessari viku frá West Ham. (Mirror)

Huddersfield er að kaupa Alex Pritchard á 14 milljónir punda frá Norwich. (MAil)

West Ham þarf að borga 15 milljónir punda fyrir Harry Arter frá Bournemouth. (MIrror)

Dani Ceballos hefur látið Real Madrid vita að hann vilji fara en Liverpool vill hann. (Diario Gol)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning