Liverpool hagnaðist vel á því að selja Philippe Coutinho þegar félagið seldi hann til Barcelona á mánudag.
Eftir að hafa keypt Coutinho frekar ódýrt seldi Liverpool hann fyrir háa upphæð.
Neymar er þó í efsta sæti þegar kemur að því að hagnast á leikmanni miðað við kaupverð.
Juventus græddi mikið á Paul Pogba eftir að hafa fengið hann frítt. Borussia Dortmund gerði svo vel með Ousmane Dembele en hann var þar í eitt ár og hangaðist félagið vel.
Hér er listi yfir tíu félagaskipti þar sem félög hafa hagnast vel.
1) Barcelona (2017) – NEYMAR
Santos – Barcelona £49m (2013)
Barcelona – PSG – £198m (2017)
Tímabil hjá Barcelona: Fjögur
Hagnaður = £149m
2) Liverpool (2018) – PHILIPPE COUTINHO
Inter – Liverpool £8.5m (2013)
Liverpool – Barcelona £145m (2018)
Tímabil hjá Liverpool: Fimm
Hagnaður = £136.5m
3) Juventus (2016) – PAUL POGBA
Manchester United – Juventus frítt (2012)
Juventus – Manchester United £89m (2016)
Tímabil hjá Juventus: Fjögur
Hagnaður = £89m
4) Borussia Dortmund (2017) – OUSMANE DEMBELE
Rennes – Borussia Dortmund £13.5m (2016)
Borussia Dortmund – Barca £94.5m (2017)
Tímabil hjá Dortmund: Eitt
Hagnaður = £81m
5) Tottenham (2013) – GARETH BALE
Southampton – Tottenham £10m (2007)
Tottenham – Real Madrid £86m (2013)
Tímabil hjá Tottenham: Sjö
Hagnaður = £76m
6) Manchester United (2009) – CRISTIANO RONALDO
Sporting Lisbon – Manchester United £17m (2003)
Manchester United – Real Madrid £80m (2009)
Tímabil hjá Manchester United: Sex
Hagnaður: £63m
7) Southampton (2018) – VIRGIL VAN DIJK
Celtic – Southampton £13m (2015)
Southampton – Liverpool £75m (2018)
Tímabil hjá Southampton: Tvö og hálft
Hagnaður = £62m
8) Liverpool (2014) – LUIS SUAREZ
Ajax – Liverpool £22.8m (2011)
Liverpool – Barcelona £75m (2014)
Tímabil hjá Liverpool: Þrjú og hálft
Hagnaður = £52.2m
9) Juventus (2001) – ZINEDINE ZIDANE
Bordeaux – Juventus £3m (1996)
Juventus – Real Madrid £48m (2001)
Tímabil hjá Juventus: Fimm
Hagnaður = £45m
10) Everton (2017) – ROMELU LUKAKU
Chelsea – Everton £28m (2014)
Everton – Manchester United £75m (2017)
Tímabil hjá Everton: Þrjú
Hagnaður = £40m