Þegar tölfræðin er skoðuð í fimm stærstu deildum Evrópu þá kemur Paul Pogba vel út úr henni.
Pogba hefur misst af nokkrum leikjum United vegna meiðsla og leikbanns.
United hefur hins vegar ekki tapað með United í deildinni í meira en heilt ár.
Á þessu tímabili hefur Pogba lagt upp nokkur mörk og er að meðaltali með 0,6 stoðsendingu í leik.
Það er besta tölfræðin í stærstu deildum Evrópu af þeim leikmönnum sem spilað hafa tíu leiki eða fleiri.
Pogba var fyrir ári síðan dýrasti knattspyrnuamður sögunnar en það met hefur heldur betur verið slegið.
No player with more than 10 appearances has assisted more goals per 90 (0.6) in Europe’s top 5 Leagues this season than Paul Pogba.
Creative presence. pic.twitter.com/eRVrAFgBDS
— Squawka Football (@Squawka) January 10, 2018