fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Firmino strax byrjaður að sakna Coutinho: Liverpool er ekki eins án þín

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda.

Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe.

Roberto Firmino, framherji Liverpool er strax byrjaður að sakna Coutinho en þeir eru báðir frá Brasilíu og eru miklir vinir, innan sem utan vallar.

„Liverpool er ekki eins án þín kæri bróðir,“ sagði Firmino á Instagram í dag.

„Ég óska þér alls hins besta, að þú njótir lífsins á nýjum stað og að allir þínir draumar rætist.“

„Guð mun alltaf varðveita þig og fjölskyldu þína. Það var sannur heiður að spila með töframanni eins og þér,“ sagði Firmino að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar