fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Sean Dyche: Jóhann frábær enn á ný

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. janúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley var afar sáttur með Jóhann Berg Guðmundsson eftir 1-2 tap gegn Liverpool í dag.

Jóhann jafnaði leikinn fyrir Burnley með sínu fyrsta marki á tímabilinu. Liverpool skoraði hins vegar sigurmark í uppbótartíma.

Jóhann hefur verið besti maður Burnley síðustu vikur og Dyche er meðvitaður um það.

,,Við vorum mög góðir, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Dyche.

,,Við spiluðum ágætlega, við gerðum þeim erfitt fyrir. Jóhann þefaði þetta færi vel uppi.“

,,Jóhann var frábær í þessum leik, enn á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram