fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Tæpt að mikilvægasti leikmaður Liverpool spili gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er tæpt að Virgil van Dijk, sem segja má að sé mikilvægasti leikmaður Liverpool spili gegn Chelsea á morgun.

Van Dijk kom til Liverpool í janúar og síðan þá hefur varnarleikur liðsins tekið rosalegum bætingum.

Á meðan sóknarmenn liðsins fá mesta athyglina þá er Van Dijk maðurinn sem hefur bætt gengi liðsins, hvað mest.

,,Við verðum að bíða og sjá, hann hefur ekkert æft,“ sagði Jurgen Klopp en Van Dijk gat ekki spilað gegn Chelsea í deildarbikarnum í vikunni.

Ef Van Dijk spilar ekki mun Dejan Lovren taka stöðu hans með Joe Gomez í vörninni.

,,Virgil er heimsklassa leikmaður og þegar heimsklassa leikmaður er ekki með, þá er það ekki gott.“

,,Dejan var að spila sinn fyrsta leik í tíu vikur og hann hefur ekki alltaf getað æft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina