fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Svona á að stoppa einn hættulegasta leikmanninn á Englandi – Sparka og sparka svo aftur í hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney framherji Watford segir að leiðin til að stoppa Wilfried Zaha kantmann Crystal Palace sé að sparka í hann og svo sparka aftur, aðeins fastar.

Zaha hefur kvartað mikið undan því að brotið sé á sér í öllum leikjum og það harkalega.

Zaha er lang besti leikmaður Palace og er einn af betri leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Þú sérð að það borgar sig að sparka í hann,“ sagði Deeney um hvernig eigi að stoppa Zaha.

,,Ég veit það vill enginn heyra þetta, þú sparkar fyrst í hann og svo aftur. Þú lætur ekki saman leikmanninn gera það, þú veist að leikmenn munu fá spjald.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Inter í frábærum málum eftir fyrri leikinn

Inter í frábærum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann