Það er ekki nein ást á milli Xerdan Shaqiri og Charlie Adam en þeir voru liðsfélagar hjá Stoke.
Stoke féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og hefur Adam verið að kasta Shaqiri fyrir rútuna.
Hann hefur sagt að Shaqiri hafi lítið lagt sig fram til að reyna að hjálpa Stoke að halda sér í deildinni.
Liverpool gekk frá kaupum á Shaqiri í sumar og hefur hann komið vel inn á Anfield.
,,Ég var einn af fáum sem hjálpaði liðinu með mörkum í erifðum leikjum,“ sagði Shaqiri um gagnrýni frá Adam.
,,Hann var maðurinn sem fékk rauð spjöld í mikilvægum leik gegn Everton og klikkaði á vítaspyrnu gegn Brighton.“
Xherdan Shaqiri on Charlie Adam criticism:
“I was one of the only ones who helped the team with goals in difficult games and he was that guy who took the red card in [important] league games (against Everton) and missed a penalty (against Brighton).” ??
— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 28, 2018