fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Þetta hefði Ferguson gert í sömu stöðu og Mourinho

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru afar litlar líkur á því að Paul Pogba, leikmaður Manchester United, verði áfram hjá félaginu út tímabilið.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Paul Ince en Pogba á í deilum við stjóra félagsins, Jose Mourinho.

Ince er óánægður með hegðun Pogba og segir að hann hefði aldrei komist upp með það sama undir stjórn Sir Alex Ferguson.

,,Ef þetta væri að eiga sér stað undir stjórn Sir Alex Ferguson þá hefði hann aðeins sagt eitt – ‘Hann er að fara, komið honum burt núna,’ sagði Ince.

,,Það er ekki möguleiki að hann myndi leyfa sínu liði að breytast í brandara bara vegna Paul Pogba.“

,,Ég held að örlög hans séu ráðin og að hann verði farinn í janúar. Það er talað um að Mourinho verði farinn á undan honum en það væri til skammar ef Ed Woodward leyfir því að gerast.“

,,Ef þú gerir það þá ertu að leyfa einum leikmanni að vera stærri en stjórinn og allt liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram