fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
433

Segir að Sanchez sjái mikið eftir þessu – ,,Hann gerir eins mikið og hann getur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, sér mikið eftir því að hafa ekki samið við Manchester City.

Þetta segir fyrrum leikmaður United, Paul Ince en Sanchez hefur alls ekki náð sér á strik á Old Trafford.

Sílemaðurinn gat valið á milli þessara tveggja liða í janúar og segir Ince að hann hafi tekið ranga ákvörðun.

,,Þegar Sanchez fór fyrst til Manchester United var augljóst að hann væri að semja við lið sem hentar ekki hans leikstíl,“ sagði Ince.

,,Ég sé fólk sem segir að hann leggi sig ekki nóg fram eða reyni ekki nógu mikið, ég sætti mig ekki við það.“

,,Hann gerir eins mikið og hann getur en þegar þinn leikstíll hentar ekki liðinu, hvað meira geturðu gert?“

,,Sanchez mun sjá mikil eftir því að hafa ekki farið til Manchester City. Það hefði verið besta liðið fyrir hann.“

,,Lið sem lætur boltann ganga, spilar sóknarsinnað og þér er sagt að koma boltanum fram völlinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sleppur í dag en öll pressan kemur gegn Liverpool

Sleppur í dag en öll pressan kemur gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náði athygli stórstjörnunnar sem svaraði fyrir sig: Nú búið að birta skilaboðin – ,,Þau voru ansi truflandi“

Náði athygli stórstjörnunnar sem svaraði fyrir sig: Nú búið að birta skilaboðin – ,,Þau voru ansi truflandi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rifja upp áfallið á Hlíðarenda – Sögusagnir um sláandi mun á eyðslu í samanburði við andstæðinginn

Rifja upp áfallið á Hlíðarenda – Sögusagnir um sláandi mun á eyðslu í samanburði við andstæðinginn
433Sport
Í gær

Vilja ekki sjá Rashford en skoða annan leikmann Manchester United

Vilja ekki sjá Rashford en skoða annan leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Tók inn ólögleg efni og var dæmdur í langt bann: Sýndi líkamann í nýjustu færslunni – Sjáðu myndina

Tók inn ólögleg efni og var dæmdur í langt bann: Sýndi líkamann í nýjustu færslunni – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Segist ekki vera heimskur og veit að gengið þarf að batna – ,,Trúi að ég sé rétti maðurinn“

Segist ekki vera heimskur og veit að gengið þarf að batna – ,,Trúi að ég sé rétti maðurinn“
433Sport
Í gær

Vopnaður maður hleypti af skoti í kjölfar slagsmála: Atvikið náðist á mynd – ,,Höfum aldrei séð hann“

Vopnaður maður hleypti af skoti í kjölfar slagsmála: Atvikið náðist á mynd – ,,Höfum aldrei séð hann“