fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Eigandi Fulham að kaupa Wembley á 800 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:31

Wembley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja Wembley til Shahid Khan, sem er eigandi Fulham.

Kaupverðið er 800 milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum en málið hefur lengi verið í gangi.

Margir hafa verið á móti þessu en Khan á Fulham og Jacksonvile Jagurs í NFL deildinni.

Hann greiðir 500 milljónir punda í peningum og þá heldur enska knattspyrnusambandið Club Wembley sem er aðstæða fyrir þá sem vilja lúxus á leikjum.

Það er metið á 300 milljónir punda og því er kaupverðið í kringum 800 milljónir punda.

Wembley er heimavöllur enska landsliðsins en þarna fara einnig fram NFL leikir og tónleikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið