fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Mourinho sagður hafa hraunað yfir Pogba eftir jafnteflið gegn Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Jose Mourinho stjóri Manchester United hafi lesið hressilega yfir Paul Pogba á laugardaginn.

Pogba missti boltann afar klaufalega þegar Wolves jafnaði gegn United á Old Trafford.

Samband þeirra félaga hefur ekki verið gott en Pogba kostaði United stigin þrjú með þessum mistökum.

,Við erum á heimavelli og við eigum að spila miklu betur gegn Wolves, við erum hér til að sækja, sækja og sækja,“ sagði Pogba eftir leikinn.

,,Þegar við spilum þannig þá gerir það hlutina einfaldari fyrir okkur.“

Pogba segir að lið verði hrædd við United þegar þeir gefi allt í botn en þannig virðist stjórinn ekki vilja spila.

,,Lið eru hrædd þegar Manchester United mætir og sækir og sækir, það var ekki í gangi í dag.“

,,Kannski eigum við að hafa betra viðhorf, við erum á Old Trafford og eigum að sækja og sækja, líkt og gegn Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal á síðustu leiktíð.“

Pogba kom til United sumarið 2016 fyrir 89 milljónir punda en hefur ekki staðið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals