fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Abramovich setur Chelsea á sölu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 15:18

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bloomberg heldur því fram að Roman Abramovich hafi gefist upp og vilji snú selja Chelsea.

Deilur Englendinga og Rússa hafa orðið til þess að Abramovich fær ekki landvistarleyfi í Englandi.

Abramovich elskar Chelsea en óttast að deilur Rússa við stór öfl líkt og Bretland og Bandaríkin hafi meiri áhrif en nú eru.

Sagt er að Abramovich hafi sett 3 milljarða punda verðmiða á félagið sem hann hefur gert að stórveldi.

Abramovich hefur dælt fjármunum inn í félagið sem hefur skilað sér í góðum árangri innan vallar.

Ljóst er að fjársterkir aðilar hafa áhuga á að kaupa Chelsea en sumum finnst verðmiðinn í hærra lagi miðað við tekjur félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Í gær

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð