fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Pogba stígur upp og kemur Sanchez til varnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur komið Alexis Sanchez samherja sínum til varnar.

Sanchez hefur átt í rosalegum vandræðum eftir að hann kom til United frá Arsenal í janúar.

,,Það sem þú verður að vita um Alexis Sanchez er að hann leggur mikið á sig,“ sagði Pogba.

,,Hann æfir mjög vel, hann reynir alltaf að hjálpa liðinu. Hann mun venjast okkur á endanum.“

,,Þegar þú hefur lengi verið í sama liðinu og spilar öðruvísi fótbolta, þá þarf tíma til að aðlagast.“

,,Hann er ekki að spila illa, Alexis getur fært okkur mikið. Hann er ekki að spila illa og hann er jákvæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa