Manchester United leið þá vinnu að færa lokadag félagaskiptagluggans aftur til loka ágúst.
Enska úrvalsdeildin ákvað fyrir þetta sumarið skildi loka áður en deildin byrjaði.
13 af 20 liðum voru á því og því var ákveðið að glugginn lokaði þá.
Mörg félög voru svo í veseni enda lokar glugginn í öllum öðrum stórum löndum ekki fyrr en í lok ágúst.
Manchester United hefur aldrei verið hrifið af þessari hugmynd og leiðir nú þá vinnu að breyta þessu aftur.