fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Manchester United leiðir félögin í að breyta glugganum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. september 2018 07:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leið þá vinnu að færa lokadag félagaskiptagluggans aftur til loka ágúst.

Enska úrvalsdeildin ákvað fyrir þetta sumarið skildi loka áður en deildin byrjaði.

13 af 20 liðum voru á því og því var ákveðið að glugginn lokaði þá.

Mörg félög voru svo í veseni enda lokar glugginn í öllum öðrum stórum löndum ekki fyrr en í lok ágúst.

Manchester United hefur aldrei verið hrifið af þessari hugmynd og leiðir nú þá vinnu að breyta þessu aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“