fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Byrjunarlið Manchester United og Wolves – Lingard byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við hörkuleik í ensku úrvalsdeildinni í dag er Manchester United fær lið Wolves í heimsókn.

Antonio Valencia snýr aftur í lið United í dag en hann fékk frí í miðri viku. Þeir Jesse Lingard og Marouane Fellaini byrja einnig.

Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.

Manchester United: De Gea, Valencia, Smalling, Lindelof, Shaw, Fellaini, Fred, Pogba, Lingard, Alexis, Lukaku

Wolves: Rui Patricio, Coady, Jonny, Doherty, Bennett, Boly, Jota, Moutinho, Neves, Costa, Jimenez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni