fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Þetta eru mistökin sem Tottenham gerði gegn Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið hafi sýnt stjörnum Liverpool of mikla virðingu er liðin áttust við síðustu helgi.

Tottenham þurfti að sætta sig við 2-1 tap og tapaði svo einnig 2-1 gegn Inter Milan í Meistaradeildinni.

Pochettino segir að sínir menn hafi sýnt þeim Roberto Firmino og Mohamed Salah of mikla virðingu.

,,Að hafa leikmenn eins og Salah og Firmino fyrir framan þig, ég held að við höfum sýnt þeim of mikla virðingu,“ sagði Pochettino.

,,Gegn Inter þá þekktum við ekki Matteo Politano og Mauro Icardi svo við fundum ekki fyrir eins mikilli pressu.“

,,Liverpool leyfði okkur að spila alveg frá byrjun og þeir pressuðu okkur ekki hátt en við vorum of hægir að færa boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni
433Sport
Í gær

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?