fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Stöð2 Sport útskýrir af hverju United er ekki í beinni um helgina – ,,Biðjum viðskiptavini okkar velvildar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við greindum frá í gær eru tuðningsmenn Manchester United á Íslandi eru margir svekktir vegna þess að leikur liðsins gegn Wolves um helgina verður ekki sýndur í beinni útsendingu.

Stöð2 Sport sem hefur réttinn á ensku úrvalsdeildinni getur aðeins sýnt einn leik klukkan 14:00 á laugardag.

Stöðin hefur kosið að sýna leik Liverpool og Southampton, United og Liverpool eiga lang stærstu stuðningsmannahópana hér á landi.

Á síðustu leiktíð breyttist samningurinn um réttinn en áður voru allir leikir í beinni útsendingu.

Stöð2 Sport útskýrir mál sitt í dag en þar segir að þetta sé í fyrsta sinn í tvö ár sem United og Liverpool spila á sama tíma.

,,Ástæða þess að við viljum vekja sérstaka athygli á þessu nú er að stuðningsmannahópur Man Utd á Íslandi er stór, sem og í hópi okkar viðskiptavina. Stöð 2 Sport hefur sýnt alla leiki Man Utd síðastliðin ár,“ skrifar stöðin.

Stuðningsmenn Liverpool verða fyrir því sama síðar í vetur.

,,Þess er ekki kostur þessa helgina og biðjum við viðskiptavini okkar velvildar á því. Þetta er í fyrsta skipti í 2 ár að Premier League setur Liverpool og Man Utd leiki á þessum leiktíma. Þetta mun koma aftur upp í 13. umferð en þá þurfum við að sleppa Liverpool leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi