fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Sjáðu myndirnar – Liverpool byggir nýtt æfingasvæði og Klopp tekur þátt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er byrjað að byggja sér nýtt æfingasvæði en það gamla er komið til ára sinna.

Gamla svæðið er orðið of lítið og ekki með allan þann búnað sem nýjustu svæðin hafa.

Liverpool hefur því hafist handa við að byggja nýtt svæði, það verður klárt eftir tvö ár.

Vinna er hafin á svæðinu og mætti Jurgen Klopp stjóri liðsins á svæðið í gær. Þar hjálpaði hann til.

Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur aftur í þjálfun eftir sex ára pásu

Mættur aftur í þjálfun eftir sex ára pásu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Í gær

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“