fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433

Segja að Mourinho sé að feta í fótspor Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand og Paul Scholes fyrrum leikmenn Manchester United telja að Jose Mourinho sé að feta í sömu fótspor og Sir Alex Ferguson hjá félaginu.

Mourinho er stundum í stríði við fjölmiðla og aðra og þeir sjá sömu merki hjá honum og Sir Alex Ferguson í svona málum.

,,Hann er að innleiða hugarfarið þar sem allir eru á móti þeim,“ sagði Ferdinand.

,,Hann reynir að láta alla halda að það séu allir á móti þeim, hann vill að menn svari því.“

,,Stundum gera stjórar þetta, þetta er hluti af því að vera stjóri.“

Paul Scholes tók undir með Ferdinand. ,,Ferguson gerði þetta líka, hann vildi ekki að neitt færi úr klefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða
433Sport
Í gær

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta