fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Neil Warnock í brjáluðu stuði í dag – ,,Hvað er Amazon Prime?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock stjóri Cardiff er einstakur karakter, enska úrvalsdeildin fær að njóta krafta hans í vetur. Hið minnsta.

Cardiff eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Manchester City um helgina.

Warnock var heiðarlegur í svörum í morgun þegar hann var spurður um væntingar til leiksins.

,,Ég ræddi við Sol Bamba (Varnarmann Cardiff) og bað hann um að reyna að halda þeim frá því að komast í tveggja stafa tölu, Liverpool og Chelsea eru góð lið en City eru bestir,“
sagði Warnock.

Warnock var spurður að því hvort hann hefði horft á þættina um City á Amazon Prime.

,,Amazon Prime? Hvað er það? Ég sé bara Amazon í heimabanka mínum, konan mín pantar eitthvað þar á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar