fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Mun Manchester United kaupa Depay aftur?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 12:30

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Manchester United muni festa kaup á Memphis Depay frá Lyon.

United seldi Depay í janúar árið 2017 til Lyon fyrir 16 milljónir punda. Hann hafði þá verið hjá United í 18 mánuði.

United borgaði 25 milljónir punda fyrir hann sumarið 2015 en hann fann sig ekki hjá félaginu.

Depay hefur hins vegar verið öflugur hjá Lyon og United setti klásúlu um að geta keypt hann aftur.

Jose Mourinho talaði um það að félagið gæti nýtt hana og ensk blöð telja möguleika á því.

Depay var í stuði í vikunni þegar Lyon heimsótti Manchester City og vann sigur. Hann sagði borgina ennþá vera rauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aubameyang kveður og Greenwood kemur í hans stað

Aubameyang kveður og Greenwood kemur í hans stað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Í gær

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu