fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Mun Manchester United kaupa Depay aftur?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 12:30

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Manchester United muni festa kaup á Memphis Depay frá Lyon.

United seldi Depay í janúar árið 2017 til Lyon fyrir 16 milljónir punda. Hann hafði þá verið hjá United í 18 mánuði.

United borgaði 25 milljónir punda fyrir hann sumarið 2015 en hann fann sig ekki hjá félaginu.

Depay hefur hins vegar verið öflugur hjá Lyon og United setti klásúlu um að geta keypt hann aftur.

Jose Mourinho talaði um það að félagið gæti nýtt hana og ensk blöð telja möguleika á því.

Depay var í stuði í vikunni þegar Lyon heimsótti Manchester City og vann sigur. Hann sagði borgina ennþá vera rauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur