fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Benjamin Mendy er ökuníðingur og missir prófið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City hefur misst ökuréttindi sín í heilt ár eftir of marga punkta í kerfinu.

Í fjögur skipti var bíllinn hans Mendy myndaður fyrir of hraðan akstur, allt í febrúar á þessu ári.

Mendy fékk 24 punkta í ökubók sína og lögfræðingur hans mætti til að svara dómara í dag.

Mendy er 24 ára gamall en hann neitar þó fyrir að hafa verið að keyra bílinn, hann hafi verið meiddur og ekki geta keyrt.

Mendy gat þó ekki greint frá því hver hefði keyrt bílinn og missir því prófið í heilt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning