fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Souness virðist hata Paul Pogba – Gagnrýndi hann líka eftir leikinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Graeme Souness knattspyrnusérfræðingur þoli hreinlega ekki Paul Pogba, miðjumann Manchester United.

Souness er manna duglegastur við að gagnrýna Pogba og gerði það einnig eftir 0-3 sigur United á Young Boys í gær.

Þar skoraði Pogba tvö mörk en fyrra mark hans var frábært, miðjumaðurinn frá Frakklandi var fyrirliði United í leiknum.

,,Ef hann vill verða stjarna, þá verður hann að stjórna leikjum og gera þetta eins og alvöru leikmaður. Hann verður að vera stöðugur og vera leiðtogi,“ sagði Souness.

,,Hann er fyrirliði núna og hann verður að breyta viðhorfi sínu, hann þarf að hugsa um fótbolta.“

,,Ég gæti trúað því að hann sé ágætis drengur en ég hugsa oft hvort hann hugsi um fótbolta sem eitthvað grín.“

,,Ég efast oft um að hann æfi vel, það er það sem hann getur bætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haukur ráðinn framkvæmdarstjóri Víkings

Haukur ráðinn framkvæmdarstjóri Víkings
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola mun horfa í kringum sig í janúar – „Við getum ekki þraukað svo lengi“

Guardiola mun horfa í kringum sig í janúar – „Við getum ekki þraukað svo lengi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugavert svar Amorim

Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

England: Manchester United tapaði gegn Wolves

England: Manchester United tapaði gegn Wolves
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Leicester og Liverpool – Vardy ekki með

Byrjunarlið Leicester og Liverpool – Vardy ekki með
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?