fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Pogba þakklátur Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba var allt í öllu í 0-3 sigri Manchester United á Young Boys í gær, um var að ræða fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu.

Pogba skoraði fyrra mark sitt með frábæru skoti en það seinna kom af vítapunktinum.

Miðjumaðurinn hafði klikkað á síðustu spyrnu sinni en hann var ekki í nokkrum vafa um að taka spyrnuna.

,,Ég efaðist ekki í eina sekúndu, ég veit að klúðraði spyrnunni á undan. Joe Hart las mig þar, ég geri ekki sömu mistökin,“
sagði Pogba.

Pogba þakkar Jose Mourinho fyrir traustið en samband þeirra virðist vera að batna eftir erfiða tíma.

,,Ég fékk traustið frá samherjum mínum, þeir leyfðu mér að taka spyrnuna. Stjórinn hafði líka mikla trú á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca ákvað að skilja lykilmann eftir heima – Var ekki meiddur

Maresca ákvað að skilja lykilmann eftir heima – Var ekki meiddur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi
433Sport
Í gær

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur
433Sport
Í gær

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham