fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Liverpool gæti missti James Milner frítt næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ekki hafið viðræður við James Milner, miðjumann félagsins um nýjan samning.

Milner verður samningslaus næsta sumar og getur því farið að ræða við önnur félög í janúar.

Þessi 32 ára gamli leikmaður hefur verið frábær á þessu tímabili.

Liverpool mun að öllum líkindum bjóða Milner nýjan samning en hann virðist verða betri með aldrinum.

Flestir héldu að Milner yrði varaskeifa á þessu tímabili eftir að Naby Keita og Fabinho komu til félagsins. Hann hefur hins vegar gefið í og verður erfitt fyrir Jurgen Klopp að taka hann úr liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni