fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Emery setti met í Evrópudeildinni í kvöld – Enginn hefur afrekað þetta áður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal fagnaði sigri í Evrópudeildinni í kvöld er liðið vann 4-2 heimasigur á Vorskla Poltava.

Arsenal var ekki í miklum vandræðum með úkraínska liðið í dag og komst í 4-0 en slakaði svo töluvert á.

Unai Emery er stjóri Arsenal í dag en hann elskar Evrópudeildina og náði frábærum árangri með Sevilla í þeirri keppni á sínum tíma.

Emery var í kvöld að vinna sinn 32. leik í Evrópudeildinni sem er met en enginn annar maður hefur náð því.

Emery er þekktastur fyrir það að hafa unnið Evrópudeildina þrisvar með Sevilla áður en hann fór til Frakklands og tók við Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?