fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Stjarnan og KA skildu jöfn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 1-1 KA
0-1 Elfar Árni Aðalsteinsson(62′)
1-1 Sölvi Snær Guðbjargarson(79′)

Stjarnan náði ekki að minnka forskot Vals niður í tvö stig í kvöld er liðið mætti KA í Pepsi-deild karla.

Stjarnan og KA gerðu 1-1 jafntefli í Garðabæ í kvöld og eru Stjörnumenn nú þremur stigum á eftir toppliði Vals er tvær umferðir eru eftir.

Stigið gerir fína hluti fyrir KA sem er nú í sjötta sæti deildarinnar með 25 stig, sex stigum frá fallsæti.

Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir á 62. mínútu leiksins áður en Sölvi Snær Guðbjargarson jafnaði fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni