fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Sonur Shaun Wright-Phillips mættur í aðallið City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

D’Margio Wright-Phillips er 16 ára gamall en er byrjaður að æfa með aðalliði Manchester City, við og við.

Hann á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans er Shaun Wright-Phillips.

Shaun Wright-Phillips lék lengi vel með Manchester City en að auki var hann hjá Chelsea, hann var tvítugur þegar hann eignaðist D’Margio.

,,Sumir halda að ég hafi farið í fótbolta vegna pabba,“ sagði D’Margio.

,,Það er ekki málið en ég valdi númerið 24 út af pabba. Ég ólst upp sem stuðningsmaður City.“

,,Það er magnað að vera hérna, frá því að ég man eftir mér, þá vildi ég verða knattspyrnumaður.“

D’Margio æfði með City í gær fyri leik liðsins gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Í gær

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið